Fáðu tilboð í verkið og láttu koma þér skemmtilega á óvart!

Daníel er menntaður í margmiðlunarhönnun (KTS í Kaupmannahöfn), tölvurekstrarfræði (HÍ) og viðskiptafræði (Háskólinn á Bifröst). Hann er sjálfmenntaður í ljósmyndun og kvikmyndagerð. Hann nálgast viðfangsefnin út frá ýmsum hliðum og er góður í samvinnu.
Nú beinist áhuginn einna helst að stafrænni markaðssetningu og hönnun.
Hér áður fyrr spilaði hann handbolta og bjó um árabil í Noregi, Danmörku, Ítalíu og á Spáni. Hann er sleipur í ensku, norsku og dönsku.