ÞjónustanDaníel setur upp vefi sem keyra á vefumsjónarkerfinu Word Press.
Markmiðið er alltaf að efnið sé áhugavert og fræðandi fyrir markhóp fyrirtækisins.

Mikilvægt er að vefurinn sé stílhreinn, einfaldur og hvetji lesanda til aðgerða, þ.s. að hafa samband / kaupa / hringja / skrá sig á póstlista og svo framvegis.

Daníel tekur líka ljósmyndir, gerir kynningarmyndbönd og hannar grafík sem hægt er að nota á vefsvæðum.